Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

Sláum saman

Æfingasvæði Bása býður upp á nýjung fyrir áhugasama um golfíþróttina í sumar. Við höfum sett saman pakka þar sem aðgangur að tveimur æfingavöllum, boltakort í Bása og aðgangur að æfingasvæði fyrir stuttaspilið er innifalinn. Ekki er þörf á að bóka sig í rástíma á æfingavelli, bara mæta og hafa gaman.

Sjá nánar

Fréttir

18.04.2018

Sumardagurinn fyrsti - opið frá 10-18

Sumardagurinn fyrsti - opið frá 10-18

Fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta, verður opið í Básum frá kl. 10-18. 

Starfsmaður verður á vakt allan daginn og því hægt að fá boltakort og bolta keypta í afgreiðslu. 

Gleðilegt sumar!
Básar

27.03.2018

Opnunartími Bása um páska

Opnunartími Bása um páska

Páskahátíðin er framundan og ekki úr vegi að nýta frídagana til að æfa sig sveifluna fyrir komandi golfsumar, opið verður hjá okkur í Básum sem hér segir:

05.03.2018

Breytingar í Básum – skert þjónusta næstu tvær vikur

Breytingar í Básum – skert þjónusta næstu tvær vikur

Verið er að innleiða sjálfsafgreiðslukerfi á boltum í Básum, vegna þess mun þjónusta frá kl. 12-16 virka daga næstu tvær vikur vera að einhverju leyti skert. Á þessum tíma verður eingöngu hægt að kaupa bolta með boltakorti úr vélum á þessum tíma dagsins. Eftir kl. 16:00 verður starfsmaður í afgreiðslu.

09.02.2018

Slæm veðurspá - lokað í Básum um helgina

Slæm veðurspá - lokað í Básum um helgina

Veðurspá helgarinnar býður ekki upp á miklar golfæfingar, að minnsta kosti ekki utandyra. Af þeim ástæðum hefur verið tekin ákvörðun um að hafa lokað í Básum laugardag og sunnudag.