Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

Fréttir

06.05.2019

Lærðu að spila golf - Byrjendanámskeið

Lærðu að spila golf - Byrjendanámskeið

Nú er sumarið gengið í garð og er þá ekki tilvalið að koma og læra að spila golf? Arnar Snær býður uppá fjölbreytt byrjendanámskeið í maí öll sérhönnuð fyrir byrjendur á mismunandi getustigi.

30.04.2019

1. maí - opnunartími

1. maí - opnunartími

Miðvikudaginn 1. maí verður opið í Básum frá kl. 09-18. Frá og með fimmtudeginum 2. maí tekur svo sumaropnun við

26.04.2019

Sumarið er komið – Golfnámskeið í maí

Sumarið er komið – Golfnámskeið í maí

Nú eru flestir vellir að opna og golfsumarið að fara á fulla ferð. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er alltaf tilvalið að skella sér á golfnámskeið og rífa sig í gang

24.04.2019

Gleðilegt sumar - opið á sumardaginn fyrsta

Gleðilegt sumar - opið á sumardaginn fyrsta

Opið verður í Básum á Sumardaginn fyrsta frá kl. 10-18. Starfsmaður verður á vakt allan daginn og því hægt að fá boltakort keypt í afgreiðslu.