Skráðu þig á póstlista Bása

Skrá mig

SLÁUM SAMAN Í SUMAR

Áhugaverður pakki fyrir byrjendur og áhugasama, innifalið er:

- Aðgangur að tveimur æfingavöllum
- Aðgangur að æfingasvæði fyrir stuttaspil
- Silfurkort í Bása

Tilvalið fyrir fólk á öllum aldri sem vill kynna sér golfíþróttina.

Tilboðsverð er kr. 18.900 - 67 ára og eldri greiða kr. 14.175

Sala á kortum fer fram í afgreiðslu Bása

http://www.basar.is/slaum-saman

Fréttir

15.04.2019

OPNUNARTÍMI BÁSA UM PÁSKA

OPNUNARTÍMI BÁSA UM PÁSKA

Páskahátíðin er á næsta leiti og vel hægt að nýta frídagana framundan til að æfa sveifluna fyrir komandi golfsumar. Opið verður alla daga yfir páskahelgina í Básum

05.04.2019

Ný boltavél komin í gagnið - opið alla helgina

Ný boltavél komin í gagnið - opið alla helgina

Boltavél sem verið var að setja upp í vikunni er nú komin í fulla vinnslu og hefur varla haft undan við að dæla út boltum enda má segja að það sé vor í lofti og þá fara kylfingar á stjá. 

04.04.2019

Alvöru golfnámskeið í apríl

Alvöru golfnámskeið í apríl

Nú er vorið komið og tíminn til að koma sér í gangi fyrir golfsumarið 2019 er núna! Apríl mánuður er tilvalinn tími í að skella sér á golfnámskeið og mæta inn í sumarið vel æfður og undirbúin/n.

03.04.2019

Ný boltavél tekin í gagnið í Básum – snertilaus þjónusta

Ný boltavél tekin í gagnið í Básum – snertilaus þjónusta

Verið er að ljúka við uppsetningu á nýrri Range Servant boltavél verður tekin í gagnið hjá æfingasvæði Bása á morgun, fimmtudag. Um er að ræða nýja vél frá fyrirtækinu sem tekur alls 43.000 bolta