13.12.2018

Opnunartímar Bása yfir jólahátíðina

Opnunartímar Bása yfir jólahátíðina

Kylfingar og aðrir þurfa eitthvað frí yfir hátíðirnar en þó ekki of mikið. Opnunartímar hjá okkur yfir jólahátíðina 2018 verða þessir:

12.12.2018

Nú týnast þeir til byggða - 20% jólaafsláttur af boltakortum

Nú týnast þeir til byggða - 20% jólaafsláttur af boltakortum

Stekkjastaur kom til byggða í nótt og þá þykir mörgum, ungum sem öldnum, vera tilefni til að gleðjast. Jólasveinarnir ferðast líklega ekki með kylfur í pokum sínum líkt og kylfingar en í tilefni af komu þeirra ætlar golfæfingsvæði Bása að gleðja hjörtu kylfinga og veita 20% jólaafslátt

21.11.2018

Kolsvört helgi í Básum dagana 23. – 25. nóvember

Kolsvört helgi í Básum dagana  23. – 25. nóvember

Í tilefni af svörtum föstudegi ætlum við í Básum að bjóða upp á kolsvarta helgi frá föstudegi til sunnudags – 35% afsláttur af öllum boltakortum:

12.11.2018

Opið til kl. 22:00 frá mánudegi til fimmtudags

Opið til kl. 22:00 frá mánudegi til fimmtudags

Vetrarblíðan er okkur hliðholl þessa dagana og því um að gera að nýta tækifærið og halda sveiflunni gangandi, helst fram á vor. Básar golfæfingasvæði tekur vel á móti kylfingum með flóðlýstu æfingasvæði sem gerir það auðveldara fyrir að æfa sig á dimmari dögum ársins.

07.11.2018

Æfum sveifluna betur í vetur

Æfum sveifluna betur í vetur

Hitastigið er farið að sýna rauðar tölur og kjörið að nýta blíða vetrardaga til að mæta til okkar og æfa sveifluna. Golfæfingasvæði okkar er flóðlýst sem gerir kylfingum auðveldara fyrir að æfa sig á dimmari dögum ársins.

12.10.2018

Hausttilboð á boltakortum - 30% afsláttur laugardag og sunnudag

Hausttilboð á boltakortum - 30% afsláttur laugardag og sunnudag

Golfæfingasvæði Bása ætlar að bjóða kylfingum upp á boltakort með 30% afslætti á laugardag og sunnudag. Gott tækifæri til að koma og fylla á kortið fyrir æfingar á sveiflunni í vetur.

01.10.2018

Vetraropnun í Básum

Vetraropnun í Básum

Frá og með 1. október tekur við vetraropnun í Básum og verður opið í vetur sem hér segir:

04.09.2018

Búið er að opna Bása - viðgerðum lokið

Búið er að opna Bása - viðgerðum lokið

Viðgerðum, sem stóðu yfir hjá okkur í gær, er nú lokið og því geta kylfingar tekið gleði sína á ný, mætt í Bása og slegið eins og vindurinn. 

Verið velkomin!

03.09.2018

Básar lokaðir í dag

Básar lokaðir í dag

Vegna viðgerða á vélum verður golfæfingasvæði Bása lokað í dag, mánudaginn 3. september. 

Við vonum að kylfingar sýni þessu skilning og biðjumst velvirðingar á ef þetta kann að hafa áhrif á sveifluna!

Starfsfólk Bása

17.07.2018

Golfnámskeið í júlí

Golfnámskeið í júlí

Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ, PGA golfkennara, og Golfklúbbi Reykjavíkur í júlí.

06.07.2018

Meistaramótsvika GR framundan - Opnunatímar í Básum

Meistaramótsvika GR framundan - Opnunatímar í Básum

Á sunnudag hefst skemmtilegasta vika sumarsins hjá félagsmönnum GR en þá er fyrsti dagur Meistaramóts sem mun standa yfir til laugardagsins 14. júlí. Æfingasvæði Bása mun vera opið alla keppnisdagana, nema laugardag, frá kl. 06:00-22:00. 

02.07.2018

Sumar yfirferð – Golfnámskeið í júlí

Sumar yfirferð – Golfnámskeið í júlí

Þrátt fyrir vætu þetta sumarið er engin ástæða til að gefa eftir í æfingunum og undirbúningi. Arnar Snær, PGA golfkennari, heldur eftirfarandi námskeið hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í júlí.

17.06.2018

Hæ hó jibbí jei!

Hæ hó jibbí jei!

Starfsfólk Bása óskar kylfingum og landsmönnum til hamingju með daginn!

06.06.2018

Ný golfnámskeið í júní

Ný golfnámskeið í júní

Sumarið er loksins komið og golfið komið á fullt. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er tilvalið að skella sér á golfnámskeið í júní og fá smá leiðsögn. Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ í júní:

31.05.2018

Cobra - demo dagar um helgina

Cobra - demo dagar um helgina

Næstu helgi, dagana 2-3.júní, verður Golfskálinn í samstarfi við Cobra með demó daga í Básum og Hraunkoti.

18.05.2018

Hvítasunnuhelgin er framundan - opnunartímar

Hvítasunnuhelgin er framundan - opnunartímar

Nú er þriggja daga helgi framundan, Hvítasunnan, og verða opnunartímar hjá okkur í Básum sem hér segir:

09.05.2018

Opnunartími Bása á morgun, Uppstigningadag

Opnunartími Bása á morgun, Uppstigningadag

Opið verður í Básum á morgun Uppstigningardag, frá kl. 09-18. 

Starfsmaður verður á vakt allan daginn og því verður hægt að kaupa boltakort í afgreiðslu á opnunartíma.

Kveðja, 
Starfsfólk Bása

30.04.2018

Opnunartími í Básum 1. maí

Opnunartími í Básum 1. maí

Opið verður í Básum á morgun, 1. maí, frá kl. 09-18.

18.04.2018

Sumardagurinn fyrsti - opið frá 10-18

Sumardagurinn fyrsti - opið frá 10-18

Fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta, verður opið í Básum frá kl. 10-18. 

Starfsmaður verður á vakt allan daginn og því hægt að fá boltakort og bolta keypta í afgreiðslu. 

Gleðilegt sumar!
Básar

27.03.2018

Opnunartími Bása um páska

Opnunartími Bása um páska

Páskahátíðin er framundan og ekki úr vegi að nýta frídagana til að æfa sig sveifluna fyrir komandi golfsumar, opið verður hjá okkur í Básum sem hér segir:

05.03.2018

Breytingar í Básum – skert þjónusta næstu tvær vikur

Breytingar í Básum – skert þjónusta næstu tvær vikur

Verið er að innleiða sjálfsafgreiðslukerfi á boltum í Básum, vegna þess mun þjónusta frá kl. 12-16 virka daga næstu tvær vikur vera að einhverju leyti skert. Á þessum tíma verður eingöngu hægt að kaupa bolta með boltakorti úr vélum á þessum tíma dagsins. Eftir kl. 16:00 verður starfsmaður í afgreiðslu.

09.02.2018

Slæm veðurspá - lokað í Básum um helgina

Slæm veðurspá - lokað í Básum um helgina

Veðurspá helgarinnar býður ekki upp á miklar golfæfingar, að minnsta kosti ekki utandyra. Af þeim ástæðum hefur verið tekin ákvörðun um að hafa lokað í Básum laugardag og sunnudag. 

24.01.2018

JANÚAR TILBOÐ Á BOLTAKORTUM

JANÚAR TILBOÐ Á BOLTAKORTUM

Nú er langt liðið á janúarmánuð og margir kylfingar líklega farnir að teygja hugann fram á vorið.

Við ætlum að bjóða 30% afslátt af boltakortum um helgina, frá fimmtudegi til sunnudags og því tilvalið að nýta sér þessa síðustu helgi janúarmánaðar til að byrja upphitun fyrir komandi vor.

05.01.2018

Golfnámskeið í janúar

Golfnámskeið í janúar

Nýtt ár ný markmið, ný golfnámskeið í janúar hvort sem þú ert byrjandi eða lengra kominn er tilvalið að skella sér á golfnámskeið í janúar og læra spila gott golf! Eftirfarandi námskeið verða í boði hjá Arnari Snæ, PGA kennara, í janúar.

13.12.2017

Opnunartímar um hátíðirnar

Opnunartímar um hátíðirnar

Nú er jólahátíðin á næsta leyti og verður opið í Básum yfir hátíðirnar sem hér segir:

05.12.2017

Jólagjöf golfarans

Jólagjöf golfarans

Arnar Snær, PGA golfkennari, býður upp á gjafabréf í jólapakka golfarans. 

22.11.2017

Svartur föstudagur– 35% afsláttur af boltakortum á föstudag og laugardag

Svartur föstudagur– 35% afsláttur af boltakortum á föstudag og laugardag

Í tilefni af svörtum föstudegi ætlum við í Básum að bjóða upp á 35% afslátt af boltakortum hjá okkur föstudaginn 24. og laugardaginn 25. nóvember.

28.09.2017

Vetraropnun í Básum

Vetraropnun í Básum

Frá og með sunnudeginum 1. október tekur við vetraropnun á æfingasvæði Bása og verður opið í vetur sem hér segir:

27.09.2017

Boltatínsla á föstudag - lokum 16:30

Boltatínsla á föstudag - lokum 16:30

Næstkomandi föstudag, 29. september, ætlum við að tína bolta í Básum og verður æfingasvæðinu því lokað kl. 16:30. Börn og unglingar sem æfa hjá GR ætla að mæta og taka til hendinni og eins og allir vita þá vinna margar hendur létt verk og hvetjum við því félagsmenn til að mæta og taka til hendinni með okkur. Mæting kl. 17:00 og að tínslu lokinni verður boðið upp á pizzur og gos.

06.08.2017

Opna FJ 2017 - opnum snemma fyrir keppendur

Opna FJ 2017 - opnum snemma fyrir keppendur

Á morgun, mánudaginn 7. ágúst, munum við opna Bása kl. 07:30 fyrir keppendur í Opna FJ mótinu. 

Básar

03.08.2017

Opnum 11:30 á morgun, föstudag

Opnum 11:30 á morgun, föstudag

Á morgun, föstudag, þurfa Veitur ohf. að taka rafmagnið af hjá okkur vegna tengivinnu. Af þessum sökum munum við ekki opna æfingasvæðið fyrr en kl. 11:30

Við biðjumst afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda. 

Básar

28.07.2017

Við opnum snemma á morgun, laugardag

Við opnum snemma á morgun, laugardag

Á morgun, laugardaginn 29. júlí verður golfmót haldið í Grafarholtinu - Opna American Express. 

Fyrir þá keppendur sem fara snemma út og vilja koma í upphitun áður en leikur hefst þá ætlum við að opna kl. 06:30.

Sjáumst!

30.06.2017

Opnunartími í Meistaramótsviku

Opnunartími í Meistaramótsviku

Meistaramót GR 2017 verður haldið dagana 2. - 8. júlí næstkomandi. Alla mótsvikuna mun æfingasvæði Bása vera opið frá kl. 07:00 á morgnana. 

13.06.2017

Ný námskeið í júní

Ný námskeið í júní

Arnar Snær, PGA golfkennari, er búinn að setja saman enn fleiri námskeið fyrir kylfinga í lok júní. 

09.06.2017

Básar golfæfingasvæði auglýsir eftir starfsfólki

Básar golfæfingasvæði auglýsir eftir starfsfólki

Básar er golfæfingasvæði í Grafarholti þar sem kylfingum gefst færi á að æfa golfsveifluna allt árið um kring. Básar auglýsa nú eftir fólki til starfa, um er að ræða afgreiðslu og almenna þjónustu við kylfinga, þrif og boltatínslu.

02.06.2017

Opnunartími Bása um Hvítasunnuhelgi

Opnunartími Bása um Hvítasunnuhelgi

Framundan er Hvítasunnuhelgin sem þýðir fleiri dagar til golfæfinga.
Opið verður í Básum sem hér segir:

24.05.2017

Opnunartími á morgun, Uppstigningardag

Opnunartími á morgun, Uppstigningardag

Á morgun Uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí, verður opið í Básum frá kl. 10-18.

12.05.2017

Lokum kl. 17:00 í dag v/boltatínslu

Lokum kl. 17:00 í dag v/boltatínslu

Vegna boltatínslu á svæðinu munu Básar loka kl. 17:00 í dag, síðustu boltar seldir kl. 16:30.

28.04.2017

Opnunartími 1. maí

Opnunartími 1. maí

Helgin framundan er sú síðasta í bili þar sem vetraropnun Bása er í gildi því það er jú komið sumar og kylfingar þurfa að æfa frá morgni til kvölds.

19.04.2017

Sumardagurinn fyrsti - opnunartími

Sumardagurinn fyrsti - opnunartími

Sumardagurinn fyrsti mætir á morgun og býður sumarið formlega velkomið til okkar.

Opið verður í Básum frá kl. 10-18 og bjóðum við alla kylfinga velkomna til okkar að venju, alltaf heitt á könnunni. 

11.04.2017

Opnunartími um páska

Opnunartími um páska

Nú er páskahelgin framundan og gefst kylfingum vonandi nægur tími til æfinga, opnunartími í Básum verður sem hér segir:

13.03.2017

Opnum í dag kl. 16:00

Opnum í dag kl. 16:00
Þá er snjóinn loksins farið að leysa og kúlurnar farnar að tínast til. Eftir langa bið þá verður hægt að opna golfæfingasvæði Bása aftur í dag - opnað verður kl. 16:00 

09.03.2017

Boltalaust í Básum

Boltalaust í Básum

Enn er boltalaust í Básum og liggur snjór yfir öllu svæðinu sem gerir það erfiðara fyrir okkur að tína bolta. Við vonum að það taki brátt að rigna aðeins á okkur svo að snjóinn leysi og hægt verði að opna hjá okkur að nýju.

27.02.2017

Ástráður Sigurðsson býður upp á golfkennslu í Básum

Ástráður Sigurðsson býður upp á golfkennslu í Básum

Ástráður Sigurðsson býður nú uppá golfkennslu í Básum fyrir meðlimi GR og almenning. Hann hefur víðtæka reynslu af golfkennslu og hefur kennt byrjendum jafnt sem atvinnukylfingum.

24.02.2017

Lokað í Básum í dag vegna veðurs

Lokað í Básum í dag vegna veðurs

Ákveðið hefur verið að hafa golfæfingasvæðið hjá okkur í Básum lokað í dag vegna veðurs. Ekki er útlit fyrir góða spá í dag og verður því færðin að Básum einnig erfið. 

16.01.2017

Opið er í Básum í dag

Opið er í Básum í dag

Tölvukerfi Bása er komið í lag og vonum við að ekki verði frekari hnökrar á - opið er skv. opnunartíma í dag, mánudag, frá kl. 08:00-22:00.

15.01.2017

Tölvukerfi Bása liggur niðri

Tölvukerfi Bása liggur niðri
Því miður hrundi tölvukerfið hjá okkur í Básum aftur niður nú í dag og höfum við því lokað æfingasvæðinu aftur.
 
14.01.2017

Opið á morgun sunnudag - 20% afsláttur af kortum

Opið á morgun sunnudag - 20% afsláttur af kortum

Viðgerðum er nú lokið á tölvukerfi Bása og verður því hægt að opna æfingasvæðið á morgun.

14.01.2017

Lokað vegna bilana í tölvukerfi Bása

Lokað vegna bilana í tölvukerfi Bása

Lokað verður í Básum í dag, laugardaginn 14. janúar, vegna bilana í tölvukerfi Bása.

19.12.2016

Opnunartími um hátíðirnar

Opnunartími um hátíðirnar

Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári viljum við minna á opnunartíma Bása yfir hátíðirnar en þeir verða sem hér segir:

05.12.2016

Jólagjöf golfarans

Jólagjöf golfarans

Vantar þig jólagjöf handa golfaranum? Gjafabréf í golfkennslu hjá Arnari Snæ Hákonarsyni, PGA golfkennara eru tilvalin í pakkann.

02.12.2016

Gleðistundir um helgar!

Gleðistundir um helgar!

Flestir viðskiptavinir okkar þekkja til Gleðistunda sem eru í boði hjá okkur alla virka daga frá kl. 13:00 – 14:00. 

07.06.2016

Nú er það svart!

Nú er það svart!

Í tilefni af kolsvartri viku sem er að líða höfum við ákveðið að bjóða kylfingum bolta kort á 35% afslætti á morgun, laugardag.

07.06.2016

Boltatínsla á miðvikudaginn - óskum eftir sjálfboðaliðum

Boltatínsla á miðvikudaginn - óskum eftir sjálfboðaliðum

Á morgun, miðvikudag, milli kl. 17:00 og 19:00 tínum við bolta af æfingasvæðinu. Þörf er á að gera þetta reglulega svo alltaf séu nóg af boltum í vélunum fyrir ykkur kæru kylfingar.

07.06.2016

Nike golfkynning í Básum

Nike golfkynning í Básum
Næstkomandi miðvikudag, 20. júlí, mun NikeGolf vera með kylfukynningu fyrir áhugasama í Básum. Fagmenn verða á staðnum frá kl. 18-21 og aðstoða þig við að finna kylfuna sem hentar þér.